Lýsing
SCOTT Spunto Junior er barna reiðhjólahjálmur með eiginleika fullorðins hjálms. Hann kemur með auðstillanlegu J-RAS Fit kerfi sem tryggir að hjálmurinn haldist rétt staðsettur á höfðinu, auk blikkandi ljóss að aftan.
-
Samsetning
In-Mold Technology
Polycarbonate Micro Shell
-
Fit kerfi
J-RAS
-
Eiginleikar
Rear Light
Extended Coverage
-
Stærð
50-56cm
-
Þyngd
220gr