Frá því við byrjuðum að selja reiðhjól árið 1980 höfum við alltaf lagt áherslu á að bjóða upp á vönduð vörumerki og þekkingu á þeim vörum sem við seljum. Í dag sérhæfum við okkur í sölu á reiðhjólum frá heimsþekktum framleiðendum.

Við erum miklir hjólarar og búum því yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu varðandi allt sem tengist hjólum.

MARKMIÐ MARKSINS ER AÐ VEITA GÓÐA ÞJÓNUSTU OG SELJA GÆÐA VÖRUR MEÐ ÞAÐ AÐ LEIÐARLJÓSI AРAUKA ÁHUGA ALMENNINGS Á ÚTIVIST OG HREYFINGU.

Rekstraraðili: Vetur ehf kt. 411211-1180 vsknr. 109612