Láttu sjá þig í skammdeginu.

Magicshine ljósin eru komin. Mikið úrval, allt frá litlum öruggum blikkljósum að 8000 lm ofurljósum. Skoðaðu úrvalið hér.

N1no Schurter heimsmeistari 2021

N1no skráði sig heldur betur í sögubækurnar með þessum sigri. Þetta er í 9 sinn sem hann vinur titilinn (2009, 2012, 2013, 2015–2019, 2021) og er þar með bæði sá yngsti til að vinna hann árið 2009 og sá elsti 2021. N1no hefur hjólað á Scott alllan ferillinn og vann titilinn núna á Scott Spark RC World Cup.

UM MARKIÐ

Frá því við byrjuðum að selja reiðhjól árið 1980 höfum við alltaf lagt áherslu á að bjóða upp á vönduð vörumerki og þekkingu á þeim vörum sem við seljum. Í dag sérhæfum við okkur í sölu á reiðhjólum frá heimsþekktum framleiðend.

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

Þjónustu samningur í 6 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum að 200.000 kr.
Þjónustusamningur í 12 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum yfir 200.000 kr.