Skilmálar
Ábyrgð
-
Tveggja ára ábyrgð, gegn framleiðslugöllum, er á öllum vörum að undanskildum stellum á reiðhjólum, þar er 5 ára ábyrgð*.
-
Innifalið í kaupum á reiðhjóli er þjónustusamningur, smurning og stilling á bremsum og gírum, eins oft og þarf á meðan samningurinn er í gildi.
Þjónustu samningur í 6 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum að 200.000 kr.
Þjónustusamningur í 12 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum yfir 200.000 kr.
Almennir skilmálar
-
Aukahlutir sem verslaðir eru með reiðhjólum koma ásettir kaupanda að kostnaðarlausu.
-
Netverslun birtir með fyrirvara upplýsingar um verð, birgðastöðu, liti á vörum, stærðir og aukahluti sem fylgja hjólum inni í verði. Ef viðkomandi vara er ekki til verður haft samband við kaupanda og fundin lausn.
-
Afgreiðslutími er 1-2 sólahringar frá því að pöntun er móttekin og greidd. Þá er vörunni komið á flutningsaðila. Markið ber ekki ábyrgð á seinkun eða tjóni hjá flutningsaðila.
-
Allur flutningskostnaður er á kostnað kaupanda nema annað sé tekið fram.
-
Við bendum á að hámarks skaðabætur hjá Póstinum eru 22.500 kr. svo ef um verðmætari sendingar er um að ræða mælum við með því að tryggja þær sérstaklega.
Trúnaður
-
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um að allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp verði ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
-
Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.