SCOTT Speedster Gravel 40 – Þitt eina val þegar þú vilt fara ótroðnar slóðir.
Hjólið er með þægilegri geometríu sem hentar fyrir langar ferðir, pláss fyrir breið dekk, varnarhlífar. Þetta hjól frábær kostur fyrir þá sem vilja fara utan vegar!
Athugið: Tæknilegar upplýsingar um hjólið geta breyst án fyrirvara.
Rammi: Speedster Gravel Disc / D.Butted 6061 álfelgur
- SCOTT Gravel geometría / Skiptanleg gírahengja
- Innri kaplalagnir
- Undirbúið fyrir Syncros varnarhlífarsamstæður
Gaffall: Speedster Gravel HMF Flatmount Disc
- 1 1/4"-1 1/2" kolefnisstýrisrör
Afturskiptir: Shimano GRX RD-RX400
Framskiptir: Shimano GRX FD-RX400-F
Sveifar: Shimano GRX FC-RX600-10
BB: Shimano BB-RS500
Keðja: KMC X10
Kransi: Shimano CS-HG500
Bremsur: Shimano BR-RX400 vökvadiskabremsur
Bremsudiskar: Shimano SM-RT70 CL diskar
- 160mm að framan og 160mm að aftan
Stýri: Syncros Creston 2.0 X
Stýrisstautur: Syncros RR2.5
- 1 1/4", fjögurra bolta, 31.8mm
Sætispípa: Syncros RR2.5
Sæti: Syncros Tofino Regular 2.5
Stýrislagur: Acros AIF-1133
Talasett: Svört, 2mm
Felgur: Syncros Race X25 Disc
- 28 að framan / 28 að aftan
Framdekk: Schwalbe G-One Bite Performance
Afturdekk: Schwalbe G-One Bite Performance
Áætluð þyngd:
- Í kg: 10.6
- Í pundum: 23.37
Hámarksburðargeta: 120 kg
Heildarþyngd inniheldur hjólið, hjóreiðamanninn, búnað og mögulegan aukabúnað.