Hreint hjól betra hjól
Það skiptir miklu máli að halda hjólinu sínu hreinu og vel smurðu. Þetta veit Yanick-the-Mechanic manna best enda sér hann um allt viðhald fyrir Nino heims og ólympíumeistara í fjallahjólreiðum. Hér getur séð hvernig hann tekur Scott Spark RC hjólið hans Nino í gegn Þú færð allt til að halda við þínu hjóli hjá okkur.