Scott vetur 2020

Það er alltaf hægt að sérpanta Scott vetrarvörur hjá okkur. Verðin eru með þeim bestu sem bjóðast í heiminum og ekki sakar að hafa 100% þjónustu. Kíktu í verslunina hjá okkur og fáðu allar upplýsingar um 2020/21 vetrarvörurnar. Allt úrvalið er hægt að skoða á  www.scott-sports.com .

Hreint hjól betra hjól

Það skiptir miklu máli að halda hjólinu sínu hreinu og vel smurðu. Þetta veit Yanick-the-Mechanic manna best enda sér hann um allt viðhald fyrir Nino heims og ólympíumeistara í fjallahjólreiðum. Hér getur séð hvernig hann tekur Scott Spark RC hjólið hans Nino í gegn Þú færð allt til að halda við þínu hjóli hjá okkur.

UM MARKIÐ

Frá því við byrjuðum að selja reiðhjól árið 1980 höfum við alltaf lagt áherslu á að bjóða upp á vönduð vörumerki og þekkingu á þeim vörum sem við seljum. Í dag sérhæfum við okkur í sölu á reiðhjólum frá heimsþekktum framleiðend.

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

Þjónustu samningur í 6 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum að 200.000 kr.
Þjónustusamningur í 12 mánuði fylgir öllum nýjum hjólum yfir 200.000 kr.