Stellbónið okkar kemur í tveimur útgáfum, allt eftir yfirborði rammans. Varan kemur í veg fyrir að drulla festist við ramman og gerir hreinsun auðveldari. Hún er örugg í notkun á plasti, gúmmí, málmi og máluðum yfirflötum og er umhverfisvæn og VOC-frí. Þetta er gljáandi vara fyrir hjól með gljáandi yfirborði. Stellbónið inniheldur sprayhaus.
EFNI
Sílíkongrunnur, vatnsleysanleg lausn
EIGINLEIKAR
Kemur í veg fyrir að drulla festist við ramman og gerir hreinsun auðveldari
Örugg í notkun á plasti, gúmmí, málmi og máluðum yfirflötum
Umhverfisvæn og VOC-frí
RÚMMÁL
500 ml