Þegar kemur að viðhaldi hjóla er Markið í sérflokki. Við höfum mikla reynslu af viðhaldi hjóla sem leynir sér ekki þegar upp koma vandamál sem þarf að leysa. Snögg og lipur þjónusta sem hittir beint í mark

Ekki hika við að hafa samband ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig. Við sinnum viðgerðum af öllum stærðum og gerðum fyrir allar stærðir og gerðir hjóla.


Verkstæðið er opið Mán til fös 10:00-18:00.Ekki_gleyma_leika_214