Kroon Oil Biosol XT

kr. 1.750

Biosol Extream degreaser XT er efni sem leysir upp olíu, wax og drullu af málmi, plasti og koltrefjum. Efninu er sprautað á hlutin sem á að hreinsa, látið standa í smástund og jafnvel burstað létt yfir svo er því skolað burt með vatni.

Vörunúmer: 115022008 Flokkur: